December 8, 2012

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur

Hinir árlegu Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur verða Sunnudaginn 9. desember kl. 20.  Kvennakórinn Iðnu Lísurnar taka þátt í tónleikunum. Undirleikari er Aladár Rácz. Sóknrprestur flytur ávarp

Lesa meira

Sara Rut skírð

Sara Rut Sigþórsdóttir var skírð 30. júní 2012.  Foreldrar: Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir og Sigþór Sigurðsson, Skarðaborg.  Skírnarvottar:  Helga Helgadóttir og Aðalsteinn Ólafsson.

Lesa meira