
Helgihald á morgun, sunnudaginn 25. nóvember
Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Afmælisbörn fá gjöf frá kirkjunni. Fjölmennum með börnin og barnabörnin. Guðsþjónusta verður síðan kl. 14.00
Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Afmælisbörn fá gjöf frá kirkjunni. Fjölmennum með börnin og barnabörnin. Guðsþjónusta verður síðan kl. 14.00
Húsavíkurkirkja býður nú upp á starf fyrir tíu til tólf ára starf á föstudögum í Bjarnahúsi frá kl. 16.00 til 17.00. Um 90 börn eru
Að þessu sinni verður Sunnudagaskólinn n.k. laugardag 17. nóvember kl. 12.30 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá: Krakkagospel, hreyfisöngvar, biblíusaga í tali og mynd, bænir.
Sunnudagskóli verður í Bjarnahúsi 11. nóvember kl. 11. Krakkagospel, teiknimynd,hreyfisöngvar og bænir. Fjölmennum með börnin.
Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 verður Minningar -og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju þar sem látinna verður minnst. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 4. nóvember kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá sóknarprests og fermingarbarna: Brúðuleikrit, Hreyfisöngvar, Krakkagospel, Biblíusaga í teiknimynd og
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.