Hilmar og Guðrún Jóna gefin saman í hjónaband
Guðrún Jóna Bragadóttir og Hilmar Þorvaldsson, Bjargartanga 1, Mosfellsbæ voru gefin saman í hjónaband af sr. Sighvati Karlssyni laugardaginn 25. ágúst í sumarbústað í Aðaldalshrauni.
Guðrún Jóna Bragadóttir og Hilmar Þorvaldsson, Bjargartanga 1, Mosfellsbæ voru gefin saman í hjónaband af sr. Sighvati Karlssyni laugardaginn 25. ágúst í sumarbústað í Aðaldalshrauni.
Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 26. ágúst kl. 11 fyrir hádegið. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.