Mærumessa á Mærudögum
Mærumessa verður Sunnudaginn 29. júlí kl. 11 fyrir hádegið í Skrúðgarðinum við Kvíabekk. Sóknarprestur leiðir helgihaldið og Jón Sigurjónsson leikur á harmonikku. Almennur söngur. Fjölmennum.
Mærumessa verður Sunnudaginn 29. júlí kl. 11 fyrir hádegið í Skrúðgarðinum við Kvíabekk. Sóknarprestur leiðir helgihaldið og Jón Sigurjónsson leikur á harmonikku. Almennur söngur. Fjölmennum.
Sóknarprestur, sr. Sighvatur Karlsson leiðir pílagrímsgöngu um skógarreitinn fyrir ofan bæinn og kringum Botnsvatn laugardaginn 28. júlí. Gangan hefst í Húsavíkurkirkju kl. 09.00 og henni
Sara Rut Sigþórsdóttir var skírð 30. júní. Foreldrar: Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir og Sigþór Sigurðsson, Skarðaborg, Reykjahverfi. Skírnarvottar: Helga Helgadóttir og Aðalsteinn Ólafsson.
Brynjúlfur Nóri var skírður 16. júní. Foreldrar: Herdís Þuríður Sigurðardóttir og Óli Halddórsson, Uppsalavegi 8. Skírnarvottar: Stefán Þór Hallgrímsson og Jón Hallmar Stefánsson.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.