June 2012

Messa á Lýðveldisdaginn 17. júní

Á Lýðveldisdaginn 17. júní verður Messa kl. 11 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdur verður

Lesa meira

Aðalsteinn skírður

Aðalsteinn Guðmundsson var skírður 26. maí. Foreldrar: Kristjana Elínborg Gunnarsdóttir og Guðmundur Aðalsteinsson, Garðarsbraut 79, Húsavík. Skírnarvottar: Steingrímur Gunnarsson og Hallmar Hugi Aðalsteinsson.

Lesa meira