
Messa á Lýðveldisdaginn 17. júní
Á Lýðveldisdaginn 17. júní verður Messa kl. 11 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdur verður
Á Lýðveldisdaginn 17. júní verður Messa kl. 11 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdur verður
Aðalsteinn Guðmundsson var skírður 26. maí. Foreldrar: Kristjana Elínborg Gunnarsdóttir og Guðmundur Aðalsteinsson, Garðarsbraut 79, Húsavík. Skírnarvottar: Steingrímur Gunnarsson og Hallmar Hugi Aðalsteinsson.
Anna Sigríður Bjarnadóttir, Hvammi, Húsavík lést 5. júní. Útför hennar verður gerð frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 15. júní kl. 11 fyrir hádegið.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.