Fermingarguðsþjónusta á Hvítasunnudag
Fermingarguðsþjónusta verður á Hvítasunnudag kl. 10.30 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Alls verða 10 börn fermd
Fermingarguðsþjónusta verður á Hvítasunnudag kl. 10.30 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Alls verða 10 börn fermd
Æfing fyrir fermingu á Hvítasunnudag verður laugardaginn 26. maí kl. 17 í kirkjunni. Æfingin tekur klukkustund.
Jóel Ingi Eysteinsson var skírður 12. maí. Foreldrar: Sædís Rán Ægisdóttir og Eysteinn Heiðar Kristjánsson, Grundargarði 6. Skírnarvottar: Ægir Eiríksson og Regína Kristín Hauksdóttir.
Ásgeir Þórðarson, Sólbrekku 13, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík 10. maí. Útförin auglýst síðar.
Óli Þór Ólason var skírður 15.apríl í Húsavíkurkirkju. Foreldrar: Elsa Birgisdóttir og Óli Ingi Ólason, Lautasmára 6, Kópavogi. Skírnarvottar: Ástríður Jónsdóttir og Þórður Birgisson.
Laugardaginn 5. maí opna ég fyrstu einkasýningu mína í Safnahúsinu á Húsavík, þriðju hæð. Þar sýni ég um 50 málverk, flest unnin á síðast liðnum
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.