January 2012

Guðsþjónusta á sunnudag

Guðsþjónusta verður kl. 14  á sunnudag, 29. janúar. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn aðstoða. Fjölmennum.

Lesa meira

Benedikt Helgason er látinn

Benedikt Helgason Álfhóli 7, Húsavík lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. janúar. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 21. janúar kl. 11 fyrir hádegið.

Lesa meira