December 2011

Unnar Kristinn Wium skírður

Unnar Kristinn Wium var skírður 30. desember í Húsavíkurkirkju. Foreldrar: Elsa Þóra Árnadóttir Schiuth og Kristinn Wium, Lækjarvaði 19, Reykjavík. Skírnarvottar: Sólveig Rúnarsdóttir, Sigríður Rúnarsdóttir

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00.  Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum. Gleðileg jól og

Lesa meira

Benedikt skírður

Benedikt Gunnarsson var skirður í Húsavíkurkirkju 17. desember. Foreldrar: Rakel Dögg Hafliðadóttir og Gunnar Jónsson, Gilsárstekk 6, Reykjavík. Skírnarvottar: Hjálmar Bogi Hafliðason og  Hulda Jónasdóttir

Lesa meira

Jólastund fjölskyldunnar

Jólastund fjölskyldunnar verður 11. desember, þriðja í aðventu kl. 11 í Húsavíkurkirkju.  Dagskráin er fjölbreytt. Nemendur tónlistarskólans koma fram ásamt kennurum sínum. Fermingarbörn sýna tvo

Lesa meira