September 2011

Guðsþjónusta á Sunnudag kl. 14

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 25. september kl. 14. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Foreldrar og væntanleg fermingarbörn hvött til að mæta. Fundur

Lesa meira

Guðsþjónusta 11. september kl. 14

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 11. september kl. 14.  Sóknprestur prédikar og þjónar fyrir altari og skírir tvö börn sem er mjög ánægjulegt. Kirkjukórinn syngur

Lesa meira