August 2011

Silja Rós skírð

Silja Rós Stefánsdóttir Dinesen var skírð 7. ágúst að Uppsalavegi 10.  Foreldrar: Signý Arnardóttir og Stefan Sejberg Dinesen, Danmörku. Skírnarvottar: Bergþór Arnarson og Andreas Sejberg

Lesa meira

Prédikun á Siglingahátíðinni

Sóknarprestur annaðist sjómannahelgistund um borð í Húna II frá Akureyri sem lá við festar í Húsavíkurhöfn. Áhöfnin um borð í Johonnu frá Færeyjum sungu sálma

Lesa meira

Skírnir í júní og júlí 2011

Sigurlaug Jökulsdóttir var skírð 18. júní. Foreldrar: Inga Lára Karlsdóttir og Jökull Úlfarsson, Naustabryggju 1, Reykjavík. Skírnarvottar: Anna Kristín Karlsdóttir og Leifur Skúlason. Elís Agnar

Lesa meira