Erla Clausen er látin
Erla Clausen, Garðarsbraut 83, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardaginn 19. júní.
Erla Clausen, Garðarsbraut 83, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardaginn 19. júní.
Ég vek athygli á prédikun sem ég flutti í fermingarmessu á Hvítasunnudag í kirkjunni en þá fermdi ég fjórtán börn. Með þessum hópi lauk fermingum
Á Hvítasunnudag, 12. júní verður messa kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar og fermir 14 börn. Allir
Fámennt var við guðsþjónustu á Sjómannadag í Húsavíkurkirkju líkt og undanfarin ár. Sóknarpresti þótti vænt um að sjá þá sem sóttu messuna en saknaði að
Hjónin Helga Jónína Stefánsdóttir og Guðmundur A Hólmgeirsson gáfu Húsavíkurkirkju grænan hökul og stólu sem Oddný Magnúsdóttir óf. Þorbjörg Björnsdóttir saumakona aðstoðaði hana. Messuskrúðinn var
Á Sjómannadag, sunnudaginn 5. júní verður Sjómannamessa kl. 11. Að lokinni guðsþjónustu verður blómsveigur lagður að minnismerki um látna sjómenn suður af kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.