April 24, 2011

Arnar Freyr Orrason skírður

Arnar Freyr Orrason var skírður í Húsavíkurkirkju í Páskamessu 24. apríl. Foreldrar: Hjördís Eva Ólafsdóttir og Orri Freyr Oddsson, Dalsgerði 7 d, Akureyri. Skírnarvottar: Hulda

Lesa meira

Af helgihaldi um Páskana

Um 80 sóttu árlega Páskavöku í Húsavíkurkirkju í gærkvöldi. Margir þáðu að minnast skirnar sinnar með því að fá yfir sig vatnskross, meðhjálparinn sá til

Lesa meira