Vortónleikar Kirkjukórs Húsavíkur
Kirkjukór Húsavíkur hélt tvenna frábæra vortónleika í kirkjunni í gærkvöldi ásamt þremur einsöngvurum við undirleik hljómsveitarinnar SOS. Kórinn flutti eingöngu veraldleg lög að þessu sinni
Kirkjukór Húsavíkur hélt tvenna frábæra vortónleika í kirkjunni í gærkvöldi ásamt þremur einsöngvurum við undirleik hljómsveitarinnar SOS. Kórinn flutti eingöngu veraldleg lög að þessu sinni
Arnar Freyr Orrason var skírður í Húsavíkurkirkju í Páskamessu 24. apríl. Foreldrar: Hjördís Eva Ólafsdóttir og Orri Freyr Oddsson, Dalsgerði 7 d, Akureyri. Skírnarvottar: Hulda
Um 80 sóttu árlega Páskavöku í Húsavíkurkirkju í gærkvöldi. Margir þáðu að minnast skirnar sinnar með því að fá yfir sig vatnskross, meðhjálparinn sá til
Páskavakan verður í kvöld kl. 23.30. Foreldrar fermingarbarna lesa ritningargreinar. Páskaljósið berst til kirkjugesta sem gefst kostur á því að minnast skírnar sinnar með því
Æfing með fermingarbörnunum sem fermast á Skírdag verður kl. 11 á miðvikudag í kirkjunni.
Hilmar Daði Hjaltalín var skírður í Húsavíkurkirkju 10. apríl. Foreldrar: Helga Jóna Traustadóttir og Hafliði Hjaltalín Ingólfsson, Háagerði 1, Húsavík. Skírnarvottar: Díana Jónsdóttir og Guðmundur
Sólveig Jónsdóttir, Árgötu 5, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 14. apríl.
Sunnudaginn 10. apríl býður Kirkjumiðstöðin á Vestmannsvatni öllum í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi til skemmtilegrar og notalegra samverustundar. Við hefjum dagskrána kl. 11.30 með hefðbundnum sunnudagaskóla þar
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.