Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. mars kl. 14 Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. mars kl. 14 Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.
Sunnudaginn 27. mars verður lokasamvera sunnudagaskólans í vetur í Bjarnahúsi. Stundin hefst kl. 11. Við viljum þakka öllum börnunum og fjölskyldum þeirra fyrir dýrmætar samverustundir í
Eins og kunnugt er þá er Húsavíkurkirkja á Fasbókinni eins og Páll Bergþórsson veðurfræðingur vill nefna ,,Facebook” á íslensku. Ég hef nú birt þar myndir
Ingibjörg Jósefsdóttir, Ketilsbraut 11. lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 13. mars. Hún verður jarðsungin laugardaginn 19. mars kl. 14.
Pétur Skarphéðinsson,bifreiðastjóri, Baughóli 2, Húsavík hefur verið ráðinn meðhjálpari við Húsavíkurkirkju frá 1. apríl. Maki hans er Sólveig Jónsdóttir sem er öllum hnútum kunnug innan
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.