March 2011

Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14

Guðsþjónusta  sunnudaginn 27. mars kl. 14  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.   Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.

Lesa meira

Lokasamvera sunnudagaskólans

Sunnudaginn 27. mars verður lokasamvera sunnudagaskólans í vetur í Bjarnahúsi. Stundin hefst kl. 11. Við viljum þakka öllum börnunum og fjölskyldum þeirra fyrir dýrmætar  samverustundir  í

Lesa meira

Nýr meðhjálpari ráðinn

Pétur Skarphéðinsson,bifreiðastjóri, Baughóli 2, Húsavík hefur verið ráðinn  meðhjálpari við Húsavíkurkirkju frá 1. apríl. Maki hans er Sólveig Jónsdóttir sem er öllum hnútum kunnug innan

Lesa meira