
Bangsadagur í Sunnudagaskólanum 6. mars kl. 11
Við hvetjum börnin til að koma með uppáhalds bangsann sinn eða brúðu í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi. Við ætlum að fjalla sérstaklega um traust og vináttu
Við hvetjum börnin til að koma með uppáhalds bangsann sinn eða brúðu í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi. Við ætlum að fjalla sérstaklega um traust og vináttu
Jóhannes Guðni Hjartarson var skírður 26. febrúar að Laugarbrekku 13. Foreldrar: Jóhanna Bára Haraldsdóttir og Hjörtur Harðarson, Funalind 7, Kópavogi. Skírnarvottar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Jóhannes
Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 27. febrúar kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.
Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 27. febrúar kl. 11. Skemmtilegt samfélag í trú og gleði. Mikill söngur, biblíusaga, samtal og bænir. Umsjón: sr. Sólveig Halla
Jónas Bjarnason, Héðinshöfða lést á sjúkrahúsi Húsavíkur 19. febrúar. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 26. febrúar kl. 11 fyrir hádegið.
Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi kl. 11 Yndislegt samfélag í trú og gleði Mikill söngur, saga og samtal Umsjón: sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir Verið velkomin með börnin
sr. Lárus Halldórsson sem þjónaði á Húsavík 1957-1958 lést á eiliheimilinu Grund í morgun. Flaggað er í hálfa stöng við kirkjuna í dag í minningu
Sunnudaginn 13. febrúar verður Messa með altarisgöngu kl. 14. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Ég hvet fermingarbörn og foreldra til að
Húsavíkurkirkja auglýsir starf meðhjálpara, kirkjuvarðar og kirkjugarðsvarðar laust til umsóknar frá og með 1. mars 2011. Um er að ræða 100 % starf. Laun miðast
Guðný Hanna Sigfúsdóttir var skírð Sunnudaginn 6. febrúar. Um er að ræða fyrstu skírnina sem fram fer í Bjarnahúsi eftir að það var helgað sem
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.