
Samskiptanámskeið í Bjarnahúsi sunnudaginn 30. janúar
Hinn 1. nóvember 2010 voru Þingeyjar- og Eyjafjarðarprófastsdæmi sameinuð í nýtt prófastsdæmi sem nefnist Eyjajfarðar-og Þingeyjarprófastsdæmi. Það nær frá Siglufirði í vestri til Bakkafjarðar í
Hinn 1. nóvember 2010 voru Þingeyjar- og Eyjafjarðarprófastsdæmi sameinuð í nýtt prófastsdæmi sem nefnist Eyjajfarðar-og Þingeyjarprófastsdæmi. Það nær frá Siglufirði í vestri til Bakkafjarðar í
Sunnudagaskólinn hefst aftur í Bjarnahúsi sunnudaginn 23. janúar kl. 11. Mikill söngur, saga, samtal og bænir. Umsjón: sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Velkomin með börnin og
Kvöldmessa verður sunnudaginn 16 janúar kl. 20. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Ræðuefni: Frásagan um samskipti Sakkeusar og Jesú Krists.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.