November 18, 2010

Fyrsta Gospelmessa vetrarins

Sunnudagskvöldið 21. nóvember kl. 20 verður fyrsta Gospelmessa vetrarins í Húsavíkurkirkju. Guðni Bragason stjórnar Gospelkór kirkjunnar og sr. Gylfi Jónsson héraðsprestur þjónar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra.

Lesa meira