
Sunnudagaskóli kl. 11 í Bjarnahúsi
Að venju verður Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 24. október kl. 11. Umsjón hefur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Þar verður mikill söngur, dæmisaga, leikir, samtal og bænir.
Að venju verður Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 24. október kl. 11. Umsjón hefur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Þar verður mikill söngur, dæmisaga, leikir, samtal og bænir.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.