Sameiginlegt upphaf sunnudagaskóla og guðsþjónustu
Guðsþjónusta verður n.k. sunnudag 17. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Að þessu sinni hefst sunnudagaskólinn í guðsþjónustunni
Guðsþjónusta verður n.k. sunnudag 17. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Að þessu sinni hefst sunnudagaskólinn í guðsþjónustunni
Sóley Erla Ölversdóttir var skírð 3. október af sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur. Foreldrar: Linda Arnardóttir og Ölver Þráinsson, Brávöllum 7, Húsavík. Skírnarvottar. Þráinn Þráinsson og
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.