Guðsþjónusta kl. 11
Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 3. október kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fundur um fermingarstörfin í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu þar sem fermingardagar
Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 3. október kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fundur um fermingarstörfin í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu þar sem fermingardagar
Fermingarbörn frá Húsavík og Mývatnssveit dvöldu sólarhring í fermingarbúðum á Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn um helgina. Þegar þau komu í búðirnar á föstudagskvöld var haldið
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.