October 2010

Sunnudagsprédikunin

Í prédikun sem sóknarprestur flutti í morgun velti hann upp þeirri spurningu hvers vegna Heilbrigðismálaráðuneytið hefði ekki svarað bréfum og beiðunum framkvæmdastjóra Hvamms um úrbætur

Lesa meira

Fannar Leví skírður

Fannar Leví Sigurðsson var skírður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 24. október. Foreldrar hans eru Lilja Ósk Kristbjarnardóttir og Sigurður Jón Björgvinsson, Hjallavegi 52, Reykjavík. Skírnarvottar: Kristbjörn

Lesa meira

Svava og Brynjar í hjónaband

Svava Steingrímsdóttir og Brynjar Takacs Baldursson, Stórhóli 51, Húsavík, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 23.október af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Baldur Georg

Lesa meira

Sunnudagaskóli kl. 11 í Bjarnahúsi

Að venju verður Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 24. október kl. 11. Umsjón hefur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Þar verður mikill söngur, dæmisaga, leikir, samtal og bænir.

Lesa meira

Daníel Sævar skírður

Daníel Sævar Sveinsson var skírður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 17. október. Foreldrar hans eru Marzenna Katarzyna Cybulska og Sveinn Veigar Hreinsson, Heiðargerði 21. Skírnarvottar: Karólína Kr

Lesa meira

Fátækt á Húsavík?

Í guðsþjónustu í morgun flutti sóknarprestur prédikun í tilefni af því að sunnudagurinn 17. október er aþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt.  Ræðuna er hér að finna.

Lesa meira

Sungið fyrir kirkjugesti í morgun

Sunnudagaskólabörn sungu fyrir kirkjugesti í guðsþjónustu í morgun áður en þau héldu út í Bjarnahús í fylgd sr. Sólveigar Höllu Kristjánsdóttur sem hefur umsjón með

Lesa meira

Sóley Erla skírð

Sóley Erla Ölversdóttir var skírð 3. október af sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur. Foreldrar: Linda Arnardóttir og Ölver Þráinsson, Brávöllum 7, Húsavík. Skírnarvottar. Þráinn Þráinsson og

Lesa meira