
Sunnudagsprédikunin
Í prédikun sem sóknarprestur flutti í morgun velti hann upp þeirri spurningu hvers vegna Heilbrigðismálaráðuneytið hefði ekki svarað bréfum og beiðunum framkvæmdastjóra Hvamms um úrbætur
Í prédikun sem sóknarprestur flutti í morgun velti hann upp þeirri spurningu hvers vegna Heilbrigðismálaráðuneytið hefði ekki svarað bréfum og beiðunum framkvæmdastjóra Hvamms um úrbætur
Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á sunnudögum kl. 11. í umsjá sr. Sólveigar Höllu Kristjánsdóttur. Þar er mikill söngur, börnin fá að heyra sögu
Fannar Leví Sigurðsson var skírður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 24. október. Foreldrar hans eru Lilja Ósk Kristbjarnardóttir og Sigurður Jón Björgvinsson, Hjallavegi 52, Reykjavík. Skírnarvottar: Kristbjörn
Svava Steingrímsdóttir og Brynjar Takacs Baldursson, Stórhóli 51, Húsavík, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 23.október af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Baldur Georg
Að venju verður Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 24. október kl. 11. Umsjón hefur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Þar verður mikill söngur, dæmisaga, leikir, samtal og bænir.
Daníel Sævar Sveinsson var skírður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 17. október. Foreldrar hans eru Marzenna Katarzyna Cybulska og Sveinn Veigar Hreinsson, Heiðargerði 21. Skírnarvottar: Karólína Kr
Í guðsþjónustu í morgun flutti sóknarprestur prédikun í tilefni af því að sunnudagurinn 17. október er aþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt. Ræðuna er hér að finna.
Sunnudagaskólabörn sungu fyrir kirkjugesti í guðsþjónustu í morgun áður en þau héldu út í Bjarnahús í fylgd sr. Sólveigar Höllu Kristjánsdóttur sem hefur umsjón með
Guðsþjónusta verður n.k. sunnudag 17. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Að þessu sinni hefst sunnudagaskólinn í guðsþjónustunni
Sóley Erla Ölversdóttir var skírð 3. október af sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur. Foreldrar: Linda Arnardóttir og Ölver Þráinsson, Brávöllum 7, Húsavík. Skírnarvottar. Þráinn Þráinsson og
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.