Hallgrímur Guðmundsson látinn
Hallgrímur Guðmundsson Álfhóli 8 lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur fimmtudaginn 10. júní. Útför hans verður auglýst síðar.
Hallgrímur Guðmundsson Álfhóli 8 lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur fimmtudaginn 10. júní. Útför hans verður auglýst síðar.
Á lýðveldisdaginn 17. júní verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Hjartar Steinbergssonar. sr. Gylfi Jónsson héraðsprestur þjónar. Fjölmennum. Gleðilega hátíð.
Sigurjón Kristjánsson, Stóragarði 5, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardagskvöldið 5. júní. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 11. júní kl. 14
Sjómannamessa verður í kirkjunni sunnudaginn 6. júní kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur ásamt Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sóknarprestur þjónar. Sjómenn og fjölskyldur þeirra
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.