June 2010

Guðsþjónusta 17. júní

Á lýðveldisdaginn 17. júní verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Hjartar Steinbergssonar. sr. Gylfi Jónsson héraðsprestur þjónar. Fjölmennum. Gleðilega hátíð.

Lesa meira

Sigurjón Kristjánsson er látinn

Sigurjón Kristjánsson, Stóragarði 5, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardagskvöldið 5. júní. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 11. júní kl. 14

Lesa meira

Sjómannamessa

Sjómannamessa verður í kirkjunni sunnudaginn 6. júní kl. 11.  Kirkjukór Húsavíkur syngur ásamt Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sóknarprestur þjónar. Sjómenn og fjölskyldur þeirra

Lesa meira