April 10, 2010

Messa 18. apríl kl. 11

Messa verður sunnudaginn 18 apríl kl. 11. Barn borið til skírnar. Fjögur börn fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.

Lesa meira