April 2010

Skírnir eftir páska

Guðbjörg Sóley Friðþórsdóttir var skírð 9. apríl í Breiðuvík á Tjörnesi. Foreldrar: Þórunn Soffía Þórðardóttir og Friðþór Smárason, Fensölum 2, Kópavogi. Skírnarvottar: Þórður Jónsson, Stefanía

Lesa meira

Messa 18. apríl kl. 11

Messa verður sunnudaginn 18 apríl kl. 11. Barn borið til skírnar. Fjögur börn fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.

Lesa meira

Skírnir í nánd Páska á Húsavík

Jón Stefán Daníelsson var skírður 28. mars. Foreldrar: Árný Björnsdóttir og Daníel Jónsson, Stórhóli 3. Skírnarvottar: Bergljót Jónsdóttir, Aðalbjörg Guðný Árnadóttir og Aníta Lind Björnsdóttir.

Lesa meira