
Af námskeiðshaldi í Bjarnahúsi á föstunni
Það er stundum sagt að mánudagar séu til mæðu. Þingeyingar hafa afsannað þetta undanfarin mánudagskvöld í safnaðarheimilinu á Húsavík. Þar hafa kvenfélagskonur eldað gómsætan mat
Það er stundum sagt að mánudagar séu til mæðu. Þingeyingar hafa afsannað þetta undanfarin mánudagskvöld í safnaðarheimilinu á Húsavík. Þar hafa kvenfélagskonur eldað gómsætan mat
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.