
Fyrsta gospelmessa ársins á sunnudagskvöld
Fyrsta gospelmessa ársins verður sunnudagskvöldið 24. janúar kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar. Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á
Fyrsta gospelmessa ársins verður sunnudagskvöldið 24. janúar kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar. Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sunnudag, 24. janúar, í Bjarnahúsi kl. 14. Gengið inn um kjallaradyr. Bóas, Magnea, Lilja og sr. Sighvatur taka vel
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.