January 16, 2010

Kvöldmessa

Sunnudaginn 17. janúar kl. 20 verður kvöldmessa í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Í messunni verður kyrrðarstund þar sem kirkjugestum gefst kostur

Lesa meira

Sunnudagaskólinn 17. janúar

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 17 janúar kl. 14 í Bjarnahúsi. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnum sínum á öllum aldri. Við erum með skólann

Lesa meira