
Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi sunnudaginn 31. janúar kl. 14, gengið inn um kjallaradyr. Í skólanum syngja börnin skemmtilega hreyfisöngva, hlusta á biblíusögu
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi sunnudaginn 31. janúar kl. 14, gengið inn um kjallaradyr. Í skólanum syngja börnin skemmtilega hreyfisöngva, hlusta á biblíusögu
Guðsþjónusta verður sunnudaginn 31. janúar kl. 11, 1. sunnudag í níuviknaföstu. Kirkjukór Húsavíkur syngur að þessu sinni undir stjórn Aladár Rácz. Sóknarprestur þjónar. Vænst er
Fyrsta gospelmessa ársins verður sunnudagskvöldið 24. janúar kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar. Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sunnudag, 24. janúar, í Bjarnahúsi kl. 14. Gengið inn um kjallaradyr. Bóas, Magnea, Lilja og sr. Sighvatur taka vel
Sunnudaginn 17. janúar kl. 20 verður kvöldmessa í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Í messunni verður kyrrðarstund þar sem kirkjugestum gefst kostur
Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 17 janúar kl. 14 í Bjarnahúsi. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnum sínum á öllum aldri. Við erum með skólann
Emilía Aðalsteinsdóttir og Ingimar Eydal Óskarsson, Baughóli 12, Húsavík voru gefin saman í hjónaband á nýársdag í Húsavíkurkirkju af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Guðrún Emilía Guðnadóttir
Bryndís Vala Þorkelsdóttir var skírð 31. desember. Foreldrar hennar eru Sesselja Guðrún Sigurðardóttir og Þorkell Lindberg Þórarinsson, Stekkjarholti 7, Húsavík. Skírnarvottar: Steinþóra Guðmundsdóttir og Bryndís
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.