December 7, 2009

Jólastund fjölskyldunnar

Hin árlega jólastund fjölskyldunnar verður í kirkjunni 20. desember kl. 13. Nemendur úr tónlistarskólanum koma fram ásamt kennurum sínum og börnum úr sunnudagaskólanum. Við syngjum

Lesa meira

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi

Nýja kennslustofan í Bjarnahúsi heldur vel utan um börnin í sunnudagaskólanum. Við komum þar saman n.k. sunnudag 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu og syngjum

Lesa meira

Engin Miðnæturmessa

Ég hef ákveðið í samráði við sóknarnefnd, kirkjuorganista og kirkjukór Húsavíkur að hafa ekki miðnæturmessu á aðfangadagskvöld að þessu sinni vegna dvínandi kirkjusóknar á jólum

Lesa meira