
Helgihald um jól og áramót í kirkjunni
Á Aðfangadag verður aftansöngur kl. 18. Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu. Á jóladag verður Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þar leikur Lisa McMaster á viólu. Á
Á Aðfangadag verður aftansöngur kl. 18. Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu. Á jóladag verður Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þar leikur Lisa McMaster á viólu. Á
Jólastund fjölskyldunnar verður í kirkjunni n.k. sunnudag, 20. desember og hefst kl. 13. Fram koma: Fermingarbörn sem sýna helgileik. Yngstu börnin kíkja í fjársjóðskistuna og
Á morgun, 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu verður sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14. Þar syngjum við jólalög og sálma og hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna
Hin árlega jólastund fjölskyldunnar verður í kirkjunni 20. desember kl. 13. Nemendur úr tónlistarskólanum koma fram ásamt kennurum sínum og börnum úr sunnudagaskólanum. Við syngjum
Nýja kennslustofan í Bjarnahúsi heldur vel utan um börnin í sunnudagaskólanum. Við komum þar saman n.k. sunnudag 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu og syngjum
Ég hef ákveðið í samráði við sóknarnefnd, kirkjuorganista og kirkjukór Húsavíkur að hafa ekki miðnæturmessu á aðfangadagskvöld að þessu sinni vegna dvínandi kirkjusóknar á jólum
Ég hvet foreldra til að koma með börnin í Bjarnahús 2. sunnudag í aðventu, 6. desember kl. 14. Við ætlum að syngja hreyfisöngva og jólalög,
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.