November 2009

Jón Þorgrímsson er látinn

Jón Þorgrímsson, Mararbraut 5, Húsavík er látinn á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.  Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14.

Lesa meira

Skilaboð frá sunnudagaskólanum

Það verður sunnudagaskóli sunnudaginn 22. nóvember kl. 14 í kirkjunni. Að venju syngjum við skemmtielga hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna, förum kannski í leik og skoðum

Lesa meira

Sunnudagaskóli 22. nóvember

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í kirkjunni sunnudaginn 22. nóvember kl. 14. Hreyfisöngvar, kíkt í fjársjóðskistuna, Biblíusaga, leikur og iðja. Verið velkomin með börnin og

Lesa meira

Stefán Jakob Hjaltason er látinn

Stefán Jakob Hjaltason, Auðbrekku, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur mánudaginn 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14

Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 15. nóvember

Sunnudaginn 15. nóvember verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undirst stjórn Judit György. Helgistund verður í Hvammi kl. 13, látinna minnst. Sunnudagaskóli

Lesa meira

Frábær árangur fermingarbarna

Fermingarbörn á Húsavík söfnuðu kr. 187.080 í þrettán söfunarbauka í gærkvöldi á Húsavík. Þau eru okkur frábærar fyrirmyndir. Glaðbeitt og bjartsýn héldu þau af stað

Lesa meira