
Kirkjusögulegur viðburður á Húsavík
Fyrsti sunnudagur í aðventu árið 2009 verður lengi í minnum hafður í kirkjusögu Húsavíkur. Hólabiskup, sr. Jón A Baldvinsson heimsótti söfnuðinn formlega í fyrsta
Fyrsti sunnudagur í aðventu árið 2009 verður lengi í minnum hafður í kirkjusögu Húsavíkur. Hólabiskup, sr. Jón A Baldvinsson heimsótti söfnuðinn formlega í fyrsta
Jón Þorgrímsson, Mararbraut 5, Húsavík er látinn á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14.
Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur Poppmessu í kirkjunni n.k. sunnudagskvöld, 1. sunnudag í aðventu kl. 20. Stjórnandi kórs og hljómsveitar er Guðni Bragason. Um er að ræða
Það verður sunnudagaskóli sunnudaginn 22. nóvember kl. 14 í kirkjunni. Að venju syngjum við skemmtielga hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna, förum kannski í leik og skoðum
Merkur dagur í lífi safnaðarins verður 1. sunnudag í aðventu, 29. nóvember en þá verður safnaðarheimlið Bjarnahús vígt að lokinni Biskupsmessu í kirkjunni sem hefst
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í kirkjunni sunnudaginn 22. nóvember kl. 14. Hreyfisöngvar, kíkt í fjársjóðskistuna, Biblíusaga, leikur og iðja. Verið velkomin með börnin og
Stefán Jakob Hjaltason, Auðbrekku, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur mánudaginn 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14
Í messu í gær flutti sóknarprestur prédikun sem hann nefnir: Heiðarleikinn er eina rétta pólitíkin. Nafnið varð til í kjölfar frétta af þjóðfundinum í Laugardalshöll.
Sunnudaginn 15. nóvember verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undirst stjórn Judit György. Helgistund verður í Hvammi kl. 13, látinna minnst. Sunnudagaskóli
Fermingarbörn á Húsavík söfnuðu kr. 187.080 í þrettán söfunarbauka í gærkvöldi á Húsavík. Þau eru okkur frábærar fyrirmyndir. Glaðbeitt og bjartsýn héldu þau af stað
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.