Póstlisti sunnudagaskólans – myndskilaboð til foreldra
Foreldrum leikskólabarna býðst nú að fá send myndskilaboð einu sinni í viku frá Sunnudagaskólanum. Efnið inniheldur skilaboð um biblíusöguna sem kennd verður börnum í næsta
Foreldrum leikskólabarna býðst nú að fá send myndskilaboð einu sinni í viku frá Sunnudagaskólanum. Efnið inniheldur skilaboð um biblíusöguna sem kennd verður börnum í næsta
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.