October 2, 2009

Gospelmessa Sunnudaginn 11. október

Fyrsta Gospelmessa haustsins verður Sunnudaginn 11. október kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar og fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kirkjugestum gefst kostur á

Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudag 4. október

Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 4. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Barn verður borið til skírnar. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur um

Lesa meira

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn hefst Sunnudaginn 4. október kl. 14 í kirkjunni. Fyrst um sinn verður skólinn á þessum tíma en þegar Bjarnahúsið verður tekið í notkun þá

Lesa meira