
Sunnudagaskóli 1. nóvember kl. 14
Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni 1. nóvember kl. 14. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til þátttöku með börnum sínum og barnabörnum. Við syngjum skemmtilega hreyfisöngva,
Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni 1. nóvember kl. 14. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til þátttöku með börnum sínum og barnabörnum. Við syngjum skemmtilega hreyfisöngva,
Gunnar Hólm Guðmundsson var skírður af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni 13. september. Foreldrar hans eru Sædís Sævarsdóttir og Guðmundur Flosi Arnarson, Lyngholti 14. Húsavík. Skírnarvottar:
Arnþór Illugi Gunnarsson var skírður á heimili sínu sunnudaginn 25. október. Foreldrar hans eru Dögg Stefánsdóttir og Gunnar Illugi Sigurðsson, Vallholtsvegi 7. Skírnarvottar: Ásdís Skarphéðinsdóttir
Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni á morgun 25. október kl. 14. Gestur: Hafliði Jósteinsson sem starfaði í skólanum um árabil. Við syngjum hreyfisöngva, hlustum á biblíusögu
Helgistundirnar í Hvammi eru ætíð fjölsóttar á sunnudögum. Heimlisfólk syngur sálma sem það þekkir við undirleik kirkjuorganistans Judit György og hlýðir á guðspjallið sem sóknarprestur
Kristján Gunnar Jóhannsson var skírður laugardaginn 17. október. Foreldrar hans eru Huld Hafliðadótir og Jóhann Gunnar Sigurðsson, Garðarsbraut 28, Húsavík. Skírnarvottar: Ari Hafliðason, Pétur Helgi
Guðsþjónusta verður sunndaginn 18. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Fermingarbörn lesa ritningargreinar. Helgistund verður í Hvammi kl. 13 og sunnudagaskóli
Nú er ræðusafn sóknarprests aðgengilegt á vefsíðu kirkjunnar. Um er að ræða úrval prédikana sem hann hefur flutt í Húsavíkurkirkju og víðar undanfarna rúma tvo
Ég vil vekja athygli sóknarbarna á því að Húsavíkurkirkja er komin með síðu á ,,Facebook”. Ég hvet sóknarbörn og brottflutt sóknarbörn til að gerast aðdáendur
Eitt af mikilvægum markmiðum sunndagaskólastarfsins er að foreldrar og börn eigi gæðastund í skemmtilegu samfélagi í skólanum. Foreldrar sem sóttu skólann í dag með börnum
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.