May 27, 2009

Messa á Hvítasunnudag

Á Hvítasunnudag verður hátíðarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Fermd verða um tuttugu börn. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Allir eru velkomnir. Athygli foreldra fermingarbarna

Lesa meira