Messa á Hvítasunnudag
Á Hvítasunnudag verður hátíðarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Fermd verða um tuttugu börn. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Allir eru velkomnir. Athygli foreldra fermingarbarna
Á Hvítasunnudag verður hátíðarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Fermd verða um tuttugu börn. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Allir eru velkomnir. Athygli foreldra fermingarbarna
Halldór Davíð Benediktsson, Urðargerði 3, Húsavík lést 9.maí á sjúkrahúsi Húsavíkur. Útför hans fór fram í kyrrþey laugardaginn 16. maí.
Á Uppstigningardag,fimmtudaginn 21. maí kl. 14.syngur Sólseturskórinn messu í Húsavíkurkirkju ásamt héraðsprestinum sr. Gylfa Jónssyni. Organisti er Judit György. Að aflokinni messu er kirkjugestum boðið
Sunnudaginn 10. maí verður sungin messa í kirkjunni. Fermdir verða Vigfús Bjarni Jónsson og Eyþór Traustason. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Allir eru
Gospelkór Húsavíkurkirkju hélt tvenna tónleika í Húsavíkurkirkju föstudagskvöldið 8. maí. Góð aðsókn var að báðum tónleikunum þrátt fyrir hryssingslegt veður. Á dagskrá voru 12, lög,
Ragnar Hermannsson, Dvalarh. Hvammi lést 29. apríl. Útför hans fór fram frá Húsavíkurkirkju 9.maí.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.