Tvær giftingar í Húsavíkurkirkju
Það heyrir til undantekninga að tvö brúðkaup fari fram laugardag fyrir Páska. En laugardaginn 11. apríl fóru tvö brúðkaup fram í kirkjunni. Lesa má nánar
Það heyrir til undantekninga að tvö brúðkaup fari fram laugardag fyrir Páska. En laugardaginn 11. apríl fóru tvö brúðkaup fram í kirkjunni. Lesa má nánar
Kristjana Snædís Benediktsdóttir og Sveinn Bjarnason, Granaskjóli 17, Reykjavík voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 11. apríl af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Bjarni Sveinsson og
Berglind Júlíusdóttir og Haraldur Reinhardsson, Grundargarði 6, Húsavík, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 11. apríl af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Reinhard Reynisson
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.