April 2009

Fjölsótt Páskamessa

Á Páskadagsmorgun var sungin messa. Kirkjukór Húsavíkur söng Hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar í heild sinni enda var altarissakramentið haft um hönd. Sóknarprestur ræddi um Páskaboðskapinn

Lesa meira

Skemmtilegt á Páskavöku

Undir sem aldnir skemmtu sér vel á Páskavökunni í Húsavíkurkirkju á laugardagskvöld. Mörgum þótti áhrifaríkt þegar Páskaljósið barst til sín í rökkvaðri kirkjunni og að

Lesa meira

Haraldur og Berglind í hjónaband

Berglind Júlíusdóttir og Haraldur Reinhardsson, Grundargarði 6, Húsavík, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 11. apríl af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Reinhard Reynisson

Lesa meira