Laufey Þóra Vigfúsdóttir látin
Laufey Þóra Vigfúsdóttir lést í Hvammi 18. apríl Útför hennar var gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 25. apríl
Laufey Þóra Vigfúsdóttir lést í Hvammi 18. apríl Útför hennar var gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 25. apríl
Á Páskadagsmorgun var sungin messa. Kirkjukór Húsavíkur söng Hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar í heild sinni enda var altarissakramentið haft um hönd. Sóknarprestur ræddi um Páskaboðskapinn
Undir sem aldnir skemmtu sér vel á Páskavökunni í Húsavíkurkirkju á laugardagskvöld. Mörgum þótti áhrifaríkt þegar Páskaljósið barst til sín í rökkvaðri kirkjunni og að
Það heyrir til undantekninga að tvö brúðkaup fari fram laugardag fyrir Páska. En laugardaginn 11. apríl fóru tvö brúðkaup fram í kirkjunni. Lesa má nánar
Kristjana Snædís Benediktsdóttir og Sveinn Bjarnason, Granaskjóli 17, Reykjavík voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 11. apríl af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Bjarni Sveinsson og
Berglind Júlíusdóttir og Haraldur Reinhardsson, Grundargarði 6, Húsavík, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 11. apríl af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Reinhard Reynisson
Hátíðarguðsþjónusta á Páskadag, 12. apríl verður sungin kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Níu börn verða fermd
Á aðfangadagskvöld Páska, laugardagskvöldið 11. apríl kl. 23.30 verður haldin Páskavaka í Húsavíkurkirkju en hefð hefur nú skapast fyrir henni. Um er að ræða áhrifaríka
Á Föstudaginn langa verða Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í held sinni frá kl. 13 í kirkjunni af sóknarbörnum og sóknarpresti. Tónlist verður leikin af geisladiski
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.