Gospelmessa á Boðunardegi Maríu, 29. mars kl. 20
Gospelmessa verður á sunnudagskvöld 29. mars kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Þessi sunnudagur er helgaður Maríu, móður Jesú. Hugleiðing sóknarprests tekur
Gospelmessa verður á sunnudagskvöld 29. mars kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Þessi sunnudagur er helgaður Maríu, móður Jesú. Hugleiðing sóknarprests tekur
Æskulýðsmessan s.l. sunnudag 22. mars var vel sótt að þessu sinni. Fermingarbörn tóku virkan þátt í henni ásamt börnum úr sunnudagaskólanum, Kirkjukórnum og organista. Formið
Ágætu foreldrar fermingarbarna. Þar sem ég hef ekki póstfangalista foreldra fermingarbarna þá langar mig að koma þessum skilaboðum til þeirra. Þetta er myndband sem þjóðkirkjan
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.