December 22, 2008

Messur um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót í kirkjunni verður með hefðbundnu sniði. Aftansöngur á aðfangadag kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Á jóladag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Lesa meira