Fjölskylduferð Gospelkórsins
Sunnudaginn 16. nóvember sl. fór Gospelkór kirkjunnar, ásamt mökum sínum og börnum, í Torfunes í Köldukinn. Markmiðið var að eiga saman skemmtilegan dag með kórfélögunum
Sunnudaginn 16. nóvember sl. fór Gospelkór kirkjunnar, ásamt mökum sínum og börnum, í Torfunes í Köldukinn. Markmiðið var að eiga saman skemmtilegan dag með kórfélögunum
Jólastund fjölskyldunnar verður n.k. sunnudag, 14. desember í kirkjunni og hefst kl. 13. Þar leggja ýmsir sitt lóð á vogaskálarnar, t.d. mæðgur sem syngja saman,
Kirkjukór Húsavíkur hélt árlega aðventutónleika sína 7. desember undir stjórn Judit György. Lisa Mc Master lék á flautu og Aladár Rácz á píanó. Gestakór var
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.