December 2008

Sigmundur Þorgrímsson skírður

Sigmundur Þorgrímsson var skírður 28. desember í Kiwanishúsinu en það mun sennilega vera fyrsta helgiathöfnin sem þar hefur farið fram. Foreldrar hans eru Anna Dóra

Lesa meira

Andri Bergmann Steingrímsson skírður

Andri Bergmann Steingrímsson var skírður 27. desember. Foreldrar hans eru María Þórdís Guðmundsdóttir og Steingrímur Kristinn Sigurðsson, Fossvöllum 23. Skírnarvottar: Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur

Lesa meira

Patrekur Jón Stefánsson skírður

Patrekur Jón Stefánsson varið skírður 6. desember. Foreldrar hans eru Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir og Stefán Friðrik Stefánsson, Laugarholti 3 d, Húsavík. Skírnarvottar: Árninna Ósk Stefánsdóttir

Lesa meira

Messur um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót í kirkjunni verður með hefðbundnu sniði. Aftansöngur á aðfangadag kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Á jóladag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Lesa meira

Fjölmenni í Jólastund fjölskyldunnar

Um 140 sóttu jólastund fjölskyldunnar í Húsavíkurkirkju þriðja sunnudag í aðventu, 14. desember.Fram komu fermingarbörn, börn úr TTT, sunnudagaskólanum, nemendur úr tónlistarskólanum. Mæðgurnar Hulda Björk

Lesa meira

Fjölskylduferð Gospelkórsins

Sunnudaginn 16. nóvember sl. fór Gospelkór kirkjunnar, ásamt mökum sínum og börnum, í Torfunes í Köldukinn. Markmiðið var að eiga saman skemmtilegan dag með kórfélögunum

Lesa meira