Sigmundur Þorgrímsson skírður
Sigmundur Þorgrímsson var skírður 28. desember í Kiwanishúsinu en það mun sennilega vera fyrsta helgiathöfnin sem þar hefur farið fram. Foreldrar hans eru Anna Dóra
Sigmundur Þorgrímsson var skírður 28. desember í Kiwanishúsinu en það mun sennilega vera fyrsta helgiathöfnin sem þar hefur farið fram. Foreldrar hans eru Anna Dóra
Andri Bergmann Steingrímsson var skírður 27. desember. Foreldrar hans eru María Þórdís Guðmundsdóttir og Steingrímur Kristinn Sigurðsson, Fossvöllum 23. Skírnarvottar: Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur
Hrafnhildur Brynja Vilbergsdóttir var skírð 27. desember. Foreldrar hennar eru Eyrún Ýr Tryggvadóttir og Vilberg Njáll Jóhannesson, Sólbrekku 9, Húsavík. Skírnarvottar: Jóhannes Geir Einarsson og
Patrekur Jón Stefánsson varið skírður 6. desember. Foreldrar hans eru Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir og Stefán Friðrik Stefánsson, Laugarholti 3 d, Húsavík. Skírnarvottar: Árninna Ósk Stefánsdóttir
Helgihald um jól og áramót í kirkjunni verður með hefðbundnu sniði. Aftansöngur á aðfangadag kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Á jóladag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Fimmtudaginn 18. desember kl. 16 opnaði Bjarnahús jóla-og kaffihús með söng Ínu Valgerðar við gítarleik Guðna Braga. Fólk á öllum aldri leit við og naut
Um 140 sóttu jólastund fjölskyldunnar í Húsavíkurkirkju þriðja sunnudag í aðventu, 14. desember.Fram komu fermingarbörn, börn úr TTT, sunnudagaskólanum, nemendur úr tónlistarskólanum. Mæðgurnar Hulda Björk
Sunnudaginn 16. nóvember sl. fór Gospelkór kirkjunnar, ásamt mökum sínum og börnum, í Torfunes í Köldukinn. Markmiðið var að eiga saman skemmtilegan dag með kórfélögunum
Jólastund fjölskyldunnar verður n.k. sunnudag, 14. desember í kirkjunni og hefst kl. 13. Þar leggja ýmsir sitt lóð á vogaskálarnar, t.d. mæðgur sem syngja saman,
Kirkjukór Húsavíkur hélt árlega aðventutónleika sína 7. desember undir stjórn Judit György. Lisa Mc Master lék á flautu og Aladár Rácz á píanó. Gestakór var
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.