Gospelkórinn syngur inn aðventuna
Fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember kl. 20 verður Poppmessa í Húsavíkurkirkju þar sem fram koma Gospelkór Húsavíkur ásamt hljómsveit. Einsöngvari verður: Ína Valgerður Pétursdóttir.
Fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember kl. 20 verður Poppmessa í Húsavíkurkirkju þar sem fram koma Gospelkór Húsavíkur ásamt hljómsveit. Einsöngvari verður: Ína Valgerður Pétursdóttir.
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að færa Sunnudagaskólann í Bjarnahús úr Kirkjubæ þar sem hann hefur verið síðustu tvö skipti. Þar verður hann 1
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.