November 24, 2008

Gospelkórinn syngur inn aðventuna

Fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember kl. 20 verður Poppmessa í Húsavíkurkirkju þar sem fram koma Gospelkór Húsavíkur ásamt hljómsveit. Einsöngvari verður: Ína Valgerður Pétursdóttir.

Lesa meira

Sunnudagaskólinn í Bjarnahús

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að færa Sunnudagaskólann í Bjarnahús úr Kirkjubæ þar sem hann hefur verið síðustu tvö skipti. Þar verður hann 1

Lesa meira