Arney Elva Valgeirsdóttir skírð
Arney Elva Valgeirsdóttir var skírð á heimili sínu 21. nóvember. Foreldrar hennar eru Bergþóra Höskuldsdóttir og Valgeir Páll Guðmundsson, Laugarholti 3 c. Skírnarvottar: Kristbjörg Guðmundsdóttir
Arney Elva Valgeirsdóttir var skírð á heimili sínu 21. nóvember. Foreldrar hennar eru Bergþóra Höskuldsdóttir og Valgeir Páll Guðmundsson, Laugarholti 3 c. Skírnarvottar: Kristbjörg Guðmundsdóttir
Kirkjukór Húsavíkur hélt ásamt mökum og sóknarpresti í messuheimsókn til Hvammstanga 22.-23.nóvember. Mótttökurnar voru frábærar. Farið var í skoðunarferðir um næsta nágrenni og gist á
Fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember kl. 20 verður Poppmessa í Húsavíkurkirkju þar sem fram koma Gospelkór Húsavíkur ásamt hljómsveit. Einsöngvari verður: Ína Valgerður Pétursdóttir.
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að færa Sunnudagaskólann í Bjarnahús úr Kirkjubæ þar sem hann hefur verið síðustu tvö skipti. Þar verður hann 1
Kæru foreldrar og börn< ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /> Hvað skyldi leynast í fjársjóðskistunni? Fjársjóðskistan verður loksins opnuð Sunnudaginn 16. nóvember kl.
Fyrir hönd Hjálparstarfs kirkjunnar vil ég þakka sóknarbörnum fyrir myndarlegt framlag í gær þegar fermingarbörnin gengu í hús með söfnunarbauka. Að sögn barnanna var mjög
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.