August 2008

Gospelkórinn í Svíaríki

Gospelkór Húsavíkur er nú á tónleikaferðalagi í Svíþjóð ásamt einsöngvara og hljómsveit. Viðtökur hafa verið góðar. Sjá nánari fréttir á www.640.is

Lesa meira

Fermingarskóli á Vestmannsvatni

Næsti fermingarárgangur heldur að Kirkjumiðstöðinni að Vestmannsvatn í dag til sólarhringsdvalar í fallegu umhverfi þar sem ýmislegt verður boðið upp á til fræðslu og skemmtunar,

Lesa meira

Magnús Atli skírður

Magnús Atli Fannarsson var skírður að Hjarðarhóli 14, sunnudaginn 10. ágúst. Foreldrar: Lilja Hrund Másdóttir og Hrafnkell Fannar Magnússon, Auðbrekku 12, Húsavík. Skírnarvottar: Jón Magnús

Lesa meira