Vel sótt Mærumessa í skrúðgarðinum
Mærumessa sem sóknarprestur stóð fyrir í skrúðgarðinum á Húsavík við Kvíabekk Sunnudaginn 27. júlí var vel sótt en 65 gengu til helgra tíða í helgidómi
Mærumessa sem sóknarprestur stóð fyrir í skrúðgarðinum á Húsavík við Kvíabekk Sunnudaginn 27. júlí var vel sótt en 65 gengu til helgra tíða í helgidómi
Aðalheiður Helga Kristjánsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju laugardaginn 26. júlí. Foreldrar hennar eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Kristján Þór Magnússon, Njálsgötu 86, Reykjavík. Skírnarvottar: Helga
Patrekur Nói Hrafnsson var skírður í Húsavíkurkirkju föstudaginn 25. júlí. Foreldrar hans eru Ásta Eir Eymundsdóttir og Hrafn Karlsson, Noregi. Skírnarvottar: Kristján Eymundsson og Steingrímur
Guðmundur Ingi Eiðsson var skírður að heimili sínu, Lyngholti 5 miðvikudaginn 23. júlí en fyrst blessaði sóknarprestur nýja heimilið. Foreldrar hans eru Katrín Guðmundsdóttir og
Mærumessa verður haldin í skrúðgarðinum við Kvíabekk n.k. sunnudag 27. júlí ef veður leyfir. Undirleikari á harmonikku verður Sigurður Hallmarsson. Þá skal minnt á að
Sólveig Guðrún Jónasdóttir, Holtagerði 3 lést á sjúkrahúsi í Tyrklandi 21. júlí. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 7. ágúst kl. 14.
Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson, Mýrartúni 18, Akureyri voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 20. júlí í Húsavíkurkirkju af Jóni A Baldvinssyni vígslubiskup á
Elín Pálmadóttir og Sigursveinn Hreinsson, Brúnagerði 5, Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 12. júlí af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Hreinn Ármannsson
Helga Björg Pálmadóttir og Brynjúlfur Sigurðsson, Höfðabrekku 13, Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 5. júlí af Jóni Ármanni Gíslasyni prófasti.
Aðalsteinn Karlsson, Baughóli 25 lést að kvöldi 15. júí á sjúkrahúsi Húsvíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 24. júlí kl. 14.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.