May 16, 2008

Fermingarræðan á Hvítasunnudag

Á Hvítasunnudag sóttu um 370 manns hátíðarmessu í Húsavíkurkirkju þar sem sóknarprestur fermdi 15 börn ásamt vígslubiskupnum á Hólum, Jóni A Baldvinssyni. Nokkrir hafa beðið

Lesa meira

Útvarpsmessa

Guðsþjónustan n.k. sunnudag 18. maí kl. 11 verður tekin upp af ríkisútvarpinu og útvarpað sunnudaginn 29. júní kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit

Lesa meira