May 2008

Fermingarræðan á Hvítasunnudag

Á Hvítasunnudag sóttu um 370 manns hátíðarmessu í Húsavíkurkirkju þar sem sóknarprestur fermdi 15 börn ásamt vígslubiskupnum á Hólum, Jóni A Baldvinssyni. Nokkrir hafa beðið

Lesa meira

Útvarpsmessa

Guðsþjónustan n.k. sunnudag 18. maí kl. 11 verður tekin upp af ríkisútvarpinu og útvarpað sunnudaginn 29. júní kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit

Lesa meira

Vortónleikar Gospelkórs Húsavíkur

Gospelkór Húsavíkurkirkju hélt vortónleika sína í kirkjunni 9. maí, tvívegis fyrir nánast fullri kirkju. Stjórnandi var Guðni Bragason.Gestasöngvarar. Ína Valgerður Pétursdóttir og Edgar Smári Atlason.

Lesa meira

Vortónleikar Kirkjukórs Húsavíkur

Vortónleikar Kirkjukórs Húsavíkur voru tileinkaðir Friðriki Jónssyni frá Halldórsstöðum í Reykjadal sem fékkst við organistastörf, harmonikkuleik og tónlistarstörf í rúma sex áratugi. Kórstjóri var Judit

Lesa meira

Kristjana Magnúsdóttir

Kristjana Magnúsdóttir Kleppsvegi 76, Reykjavík lést 3. maí. Útför hennar fór fram í kyrrþey mánudaginn 12. maí frá Húsavíkurkirkju.

Lesa meira