April 12, 2008

Gospelmessa n.k. sunndagskvöld

Gospelmessa verður n.k. sunnudagskvöld 13. apríl kl. 20. Að vanda syngur gospelkór kirkjunnar undir stjórn Guðna Bragasonar. Prófastur, Jón Ármann Gíslason þjónar. Sóknarbörn eru hvött

Lesa meira

Brosbaukurinn

Undanfarin ár hefur börnum í sunnudagaskólanum verið kennt að gefa krónu fyrir kærleiksverk. Peningana hafa þau látið í svokallaðan Brosbauk. Þeir renna til Hjálparstarfs kirkjunnar.

Lesa meira