Messa á Kirkjudegi aldraðra, 1. maí.
Að þessu sinni ber Uppstigningardag upp á fimmtudaginn 1. maí. Uppstigningardagur hefur verið helgaður öldruðum í þjóðkirkjunni undanfarin ár. Að þessu sinni verður sungin messa
Að þessu sinni ber Uppstigningardag upp á fimmtudaginn 1. maí. Uppstigningardagur hefur verið helgaður öldruðum í þjóðkirkjunni undanfarin ár. Að þessu sinni verður sungin messa
Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn í Kirkjubæ miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennum.
Fermingarmessa verður sunnudaginn 20. apríl kl. 10.30 Átta börn verða fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Allir velkomnir í messuna.
Þormóður Jónsson lést 15.apríl í Hvammi. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 14.
Sigríður Schiöth lést á dvalarheimilinu Hlíð aðfararnótt 18. apríl. Útförin auglýst síðar.
Gospelmessa verður n.k. sunnudagskvöld 13. apríl kl. 20. Að vanda syngur gospelkór kirkjunnar undir stjórn Guðna Bragasonar. Prófastur, Jón Ármann Gíslason þjónar. Sóknarbörn eru hvött
Undanfarin ár hefur börnum í sunnudagaskólanum verið kennt að gefa krónu fyrir kærleiksverk. Peningana hafa þau látið í svokallaðan Brosbauk. Þeir renna til Hjálparstarfs kirkjunnar.
Signý Vilhjálmsdóttir, Laugarholti 3 d lést 5. apríl á sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin auglýst síðar.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.